Vortónleikar Jórukórsins

Jórukórinn á Selfossi hélt sína árlegu vortónleika ţann 3. og 6.maí síđastliđinn.  Fyrri tónleikarnir voru í  Hólmaröst á Stokkseyri ţar sem kaffihúsastemning var alls ráđandi, en seinni tónleikarnir voru í Selfosskirkju.    Tónleikarnir tókust alveg ljómandi vel,  Whistling  allavega skemmtum viđ okkur vel.  Ađ venju var efnisskráin mjög fjölbreytt, íslenskar söngperlur, kirkjuleg tónlist, vinsćl dćgurlög og gospellög sem Óskar Einarsson ćfđi međ kórnum ţegar hann kom í heimsókn í ćfingabúđir kórsins í mars s.l.  Ný útsetning Helenu Káradóttur (fyrrverandi stjórnanda kórsins) var frumflutt.  Ţađ er útsetning á laginu Ţér viđ hliđ sem Regína Ósk flutt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2006.  Ţetta lag er í miklu uppáhaldi hjá okkur, gaman ađ ćfa ţađ og ekki síđur ađ syngja ţađ.   

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband