Komin til Danmerkur

Thad var falleg vornótt thegar Jórukórinn lagdi af stad frá Selfossi stundvíslega kl. 3:30 adfaranótt föstudagsins 8.júni.  Ferdin gekk mjög vel hingad út.  Ferdasagan verdur skrifud hér inn thegar heim er komid.

Rúmur sólarhringur til stefnu !!!!

Senn líđur ađ utanferđinni okkar - ađeins rúmur sólarhringur ţar til lagt verđur í hann héđan frá Selfossi.  Lokaćfingunni var rétt ađ ljúka og fannst stjórnandanum okkar ađ einhver ferđagalsi vćri kominn í hópinn.  Lagt verđur af stađ stundvíslega kl. 3:30 frá hótelplaninu.  Sumum karlkyns ferđafélögum finnst óţarflega snemma lagt af stađ og eru fullvissir um ađ ekki verđi búiđ ađ opna flugafgreiđsluna ţegar kórinn mćtir í Keflavík.  Ţá kom ábending frá kórkonu ađ hingađ til hefđu karlmenn ekki kvartađ yfir ţví ađ eyđa vornóttinni međ myndarlegum og skemmtilegum konum. 

Undirbúningur ferđarinnar hefur veriđ í fullum gangi síđustu daga, bćđi í formi söngs og fjáraflana.  Flóamarkađur gekk alveg glimrandi vel.  Kórinn er búinn ađ planta 24 ţúsund furuplöntum.  Mánudagskvöldiđ 21.maí sundum viđ á Sólheimum í Grímsnesi á vegum líknarfélagsins Bergmáls.  Einnig sungum viđ í sjómannadagsmessu í Selfosskirkju á síđasta sunnudag, ásamt ţví ađ sjá um messukaffi á eftir.  Í predikun dagsins ţá blessađi séra Gunnar ferđ kórsins og ţá ekki síst heimkomuna.   Viđ erum ţví vel undirbúnar. 

Ferđaplaniđ er komiđ á hreint og er vćgast sagt mjög spennandi.   Ćtlunin er ađ blogga um ţađ hér á ţessari síđu ásamt ţví ađ setja inn myndir.  Endilega fylgist međ.  Nokkar myndir eru komnar inn - kíkiđ á ţćr. 


Flóamarkađur Jórukórsins 18. og 19.maí í Tryggvaskála Selfossi

Viđ Jórur verđum međ okkar frábćra Wink Flóamarkađ í Tryggvaskála á Selfossi 18. og 19.maí n.k.  Ađ venju verđur allt milli himins og jarđar til sölu á mjög sanngjörnu verđi.  Einnig verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur, ásamt ljúffengum kökum sem Jórur munu galdra Wizard fram úr eldhúsum sínum. 

Markađurinn verđur opinn milli 14 - 19 á föstudeginum og milli 10 - 17 á laugardeginum.  Viđ hvetjum alla sem leiđ eiga um Selfoss ađ kíkja inn í Tryggvaskála ( sem er viđ brúarsporđinn ) og skođa ţađ sem í bođi er.

 

 


Vortónleikar Jórukórsins

Jórukórinn á Selfossi hélt sína árlegu vortónleika ţann 3. og 6.maí síđastliđinn.  Fyrri tónleikarnir voru í  Hólmaröst á Stokkseyri ţar sem kaffihúsastemning var alls ráđandi, en seinni tónleikarnir voru í Selfosskirkju.    Tónleikarnir tókust alveg ljómandi vel,  Whistling  allavega skemmtum viđ okkur vel.  Ađ venju var efnisskráin mjög fjölbreytt, íslenskar söngperlur, kirkjuleg tónlist, vinsćl dćgurlög og gospellög sem Óskar Einarsson ćfđi međ kórnum ţegar hann kom í heimsókn í ćfingabúđir kórsins í mars s.l.  Ný útsetning Helenu Káradóttur (fyrrverandi stjórnanda kórsins) var frumflutt.  Ţađ er útsetning á laginu Ţér viđ hliđ sem Regína Ósk flutt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2006.  Ţetta lag er í miklu uppáhaldi hjá okkur, gaman ađ ćfa ţađ og ekki síđur ađ syngja ţađ.   

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband